Fuglar<br />Heiðdís Fríða Agnarsdóttir<br />
Heiti allra flokka<br />Landfuglar<br />Máffuglar<br />Sjófuglar<br />Spörfuglar<br />Vaðfuglar<br />Vatnafuglar<br />Máff...
Landfuglar<br />Landfuglar er fremur ósamstæður flokkur<br />Það er afar lítið um landfugla hér á landi. Ástæðurnar fyrir ...
Landfuglar<br />Ránfuglar og uglur hafa sterklegan, krókboginn gogg og beittar klær<br />Auðvelt er að kyngreina rjúpu<br ...
Máffuglar<br />Svartbakur<br />Máfum er oft skipt í tvo hópa <br />Stóra máfa : svartbakur, hvítmáfur, sílamáfur o.fl. <br...
Máffuglar<br />Þetta eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi, skordýrum, úrgangi, fuglsungum, eggjum og fleiru.<br />...
Sjófuglar<br />Sjófuglar tileyra þremur ættbálkum<br />Þeir sína tryggð við maka sinn<br />Þeir verpa við sjó og <br />byg...
Sjófuglar<br />Þeir kafa eftir æti og er skipulag allra fuglanna dæmigerð fyrir fiskiætur. <br />Tegundir sjófugla<br /...
Spörfugl<br />Spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla, það eru þó aðeins níu tegundir sem verpa hér. Ástæðan er einangr...
Spörfugl<br />Þúfutittlingur<br />Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð en þó flestir smávaxnir<br />Músarindill og auðn...
Vaðfuglar<br />Sumir fuglarnir eru meiri þurrlendistegundir<br />Þeir hafa fremur stuttan gogg og fætur eins og sandlóa og...
Vaðfuglar<br />Þeir eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðveg...
Vatnafuglar<br />Vatnafuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni<br />Álft, gæsir og sumar buslendur eru grasbítar.<br />Hluti a...
Vatnafuglar<br />Þeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur með hyrnistönnum<br />Auk andfuglanna eru hér tv...
of 14

Natturfraedi.fuglar

This is a video about Icelandic birds.
Published on: Mar 3, 2016
Published in: Business      Health & Medicine      
Source: www.slideshare.net


Transcripts - Natturfraedi.fuglar

 • 1. Fuglar<br />Heiðdís Fríða Agnarsdóttir<br />
 • 2. Heiti allra flokka<br />Landfuglar<br />Máffuglar<br />Sjófuglar<br />Spörfuglar<br />Vaðfuglar<br />Vatnafuglar<br />Máffugl-Máfur<br />Landafugl-Rjúpa<br />Vaðfuglar-Sandlóa<br />Spörfugl-Maríuerla<br />Vatnafugl-Gæs<br />Sjófugl-Lundi<br />
 • 3. Landfuglar<br />Landfuglar er fremur ósamstæður flokkur<br />Það er afar lítið um landfugla hér á landi. Ástæðurnar fyrir fæðan í lífríkinu eru skógarleysi og einangrun landsins<br />Tegundir þessa flokks er:<br />Bjargdúfa<br />Brandugla<br />Fálki<br />Haförn<br />Rjúpa<br />Smyrill<br />
 • 4. Landfuglar<br />Ránfuglar og uglur hafa sterklegan, krókboginn gogg og beittar klær<br />Auðvelt er að kyngreina rjúpu<br />Kvenfuglinn er nokkuð stærri hjá ránfuglum og uglum<br />
 • 5. Máffuglar<br />Svartbakur<br />Máfum er oft skipt í tvo hópa <br />Stóra máfa : svartbakur, hvítmáfur, sílamáfur o.fl. <br />Hvítmáfur<br />Litla t.d. hettumáfur, rita og stormmáfur <br />Sílamáfur<br />Máfar, kjóar og þernur verpa yfirleitt í byggðum<br />Máfar, kjóar og þernur eru af sama ættbálki<br />Rita<br />Hettumáfur<br />Stormmáfur<br />
 • 6. Máffuglar<br />Þetta eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi, skordýrum, úrgangi, fuglsungum, eggjum og fleiru.<br />Kynin eru eins að útliti, en karlfuglinn er oftast stærri. <br />Flestir máfar og kjóar eru með sterklegan gogg, sem er krókboginn í endann og sundfit milli tánna.<br />Egg kjóans<br />Á sílamáfur er með gulan gogg og rauðann blett. <br />
 • 7. Sjófuglar<br />Sjófuglar tileyra þremur ættbálkum<br />Þeir sína tryggð við maka sinn<br />Þeir verpa við sjó og <br />byggðum. Þeir verpa einu eggi í einu<br />Sjófuglar afla fæðu úr sjó og verpa við sjó<br />Ungarnir eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu<br />
 • 8. Sjófuglar<br />Þeir kafa eftir æti og er skipulag allra fuglanna dæmigerð fyrir fiskiætur. <br />Tegundir sjófugla<br />Kynjamunur sjófugla er lítill<br />-Álka<br />-Dílaskarfur<br />-Fýll<br />-Langvía<br />-Haftyrðill<br />-Lundi<br />-Súla<br />-Sjósvala<br />-Skrofa<br />-Stormsvala<br />-Stuttnefja<br />-Teista<br />-Toppskarfur<br />Það er einhver stærðarmunur sem greinir kynin að<br />Goggur skarfa og sumra svartfugla eru svipaðir í útliti<br />Stuttnefja<br />
 • 9. Spörfugl<br />Spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla, það eru þó aðeins níu tegundir sem verpa hér. Ástæðan er einangrun landsins,skógarleysi og vætusöm veðrátta<br />
 • 10. Spörfugl<br />Þúfutittlingur<br />Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð en þó flestir smávaxnir<br />Músarindill og auðntittlingurinn eru minnstir íslenskra fugla en hrafninn er þó stærstur<br />Fætur spörfugla eru svonefndir setufætur, en goggurinn er aðlagaður að fæðunni<br />Spörfuglar verpa í vönduð hreiður og ungarnir eru ósjálfbjarga og yfirgefa hreiðrið þegar þeir verða fleygir<br />Egg Þúfutittlings<br />
 • 11. Vaðfuglar<br />Sumir fuglarnir eru meiri þurrlendistegundir<br />Þeir hafa fremur stuttan gogg og fætur eins og sandlóa og heiðlóa<br />Sandlóa<br />Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglum, karlfuglinn er þó oft meiri skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri.<br />Karl-Kona<br />
 • 12. Vaðfuglar<br />Þeir eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegi.<br />Jaðrakan<br />Einkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur háls.<br />Hrossagaukur<br />stelkur<br />
 • 13. Vatnafuglar<br />Vatnafuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni<br />Álft, gæsir og sumar buslendur eru grasbítar.<br />Hluti af fæðu buslanda er úr dýraríkinu<br />Karlfuglinn er ávalt stærri hjá andfuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn. <br />Stokkönd<br />
 • 14. Vatnafuglar<br />Þeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur með hyrnistönnum<br />Auk andfuglanna eru hér tveir vatnafuglar, sem hafa lífshætti ekki ósvipaða og hjá öndum<br />Lómur<br />Sundfit<br />Himbrimi<br />

Related Documents