Fuglar<br />NataliaOlender<br />
Fuglar<br />Fuglar sem lifa á Íslandi skiptast i 6 flokka:<br />Landfuglar<br />Máffuglar<br />Sjófuglar<br />Spörfuglar<b...
Landfuglar<br /><---karl kona ---><br />Þetta er fremur ósamstæður flokkurÞað er afar lítið um landfugla hér á landi, ástæ...
Einkenni landfugla<br />Ránfuglar og uglur hafa sterklegan, krókboginn gogg og beittar klær<br />Hér fyrir ofan er mynd a...
Máffuglar<br />Tegundir máffugla<br />Hettumáfur<br />Hvítmáfur<br />Kjói<br />Kría<br />Rita<br />Sílamáfur<br />Silfurmá...
Einkenni máffugla<br />Máffuglar eru með sunfit milli tánna<br />Máffuglar eru með krókboginn gogg á endanum<br />
Sjófuglar<br />Fuglar í þessum flokki tilheyra þremur ættbálkum. <br />Fuglar sem tilheyra þessum flokki eru : <br />Álka<...
Einkenni sjófugla<br />Þeir afla fæðu sinnar úr sjó,þeir eru fiskiætur sem kafa eftir æti <br />Kynjamunur sjófugla er lít...
Spörfuglar<br />Þeir sem eru í þessum flokki eru:<br />Spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla.<br />Það eru þó aðeins ...
Einkenni spörfugla<br />Fótur spörfugla er svonefndur setfótur<br />goggurinn er aðlagaður að fæðunni.<br />
Vaðfuglar<br />Vaðfuglar helga sér óðul og verpa pörin stök<br />Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglum, karlfuglinn er þó oft...
Einkenni vaðfuglar<br />Einkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur háls<br />
Vatnafugl <br /><ul><li>Álft, gæsir og sumar buslendur eru grasbítar.
 Hluti af fæðu buslanda, svo og fæða kafanda og fiskianda, er úr dýraríkinu.
 Auk andfuglanna eru hér tveir vatnafuglar, sem hafa lífshætti ekki ósvipaða og hjá öndum.
of 15

Natalia fuglar

Published on: Mar 3, 2016
Published in: Health & Medicine      Technology      
Source: www.slideshare.net


Transcripts - Natalia fuglar

 • 1. Fuglar<br />NataliaOlender<br />
 • 2. Fuglar<br />Fuglar sem lifa á Íslandi skiptast i 6 flokka:<br />Landfuglar<br />Máffuglar<br />Sjófuglar<br />Spörfuglar<br />Vaðfuglar<br />Vatnafuglar <br />
 • 3. Landfuglar<br /><---karl kona ---><br />Þetta er fremur ósamstæður flokkurÞað er afar lítið um landfugla hér á landi, ástæðurnar eru: fæðan í lífríkinu - skógleysi - einangrun landsins<br />Það er frekar auðvelt að tilgreina rjúpu<br />Rjúpa<br />Landfuglarnir eru:<br />Bjargdúfa<br />Brandugla<br />Fálki<br />Haförn<br />Rjúpa<br />Smyrill<br />
 • 4. Einkenni landfugla<br />Ránfuglar og uglur hafa sterklegan, krókboginn gogg og beittar klær<br />Hér fyrir ofan er mynd af gogginum.<br />
 • 5. Máffuglar<br />Tegundir máffugla<br />Hettumáfur<br />Hvítmáfur<br />Kjói<br />Kría<br />Rita<br />Sílamáfur<br />Silfurmáfur<br />Skúmur<br />Stormmáfur<br />Svartbakur<br />Máffuglar eru dýraætur sem lifa aðallega á<br />Sjávarfangi<br /> skordýrum, <br />úrgangi, <br />fuglsungum, <br />eggjum <br />Og fleira<br />
 • 6. Einkenni máffugla<br />Máffuglar eru með sunfit milli tánna<br />Máffuglar eru með krókboginn gogg á endanum<br />
 • 7. Sjófuglar<br />Fuglar í þessum flokki tilheyra þremur ættbálkum. <br />Fuglar sem tilheyra þessum flokki eru : <br />Álka<br />Dílaskarfur<br />Fýll<br />Haftyrðill<br />Langvía<br />Lundi<br />Sjósvala<br />Skrofa<br />Stormsvala<br />Stuttnefja<br />Súla<br />Teista<br />Toppskarfur<br />Lundi <br />Fýll <br />Súla <br />Langvía<br />
 • 8. Einkenni sjófugla<br />Þeir afla fæðu sinnar úr sjó,þeir eru fiskiætur sem kafa eftir æti <br />Kynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að. <br />Þeir verpa við sjó og ala allan sinn aldur þar.<br /> Sjófuglar sína tryggð við maka sinn, flestir verpa einu eggi . Ungar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu. <br />
 • 9. Spörfuglar<br />Þeir sem eru í þessum flokki eru:<br />Spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla.<br />Það eru þó aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa hér í einhverjum mæli<br />Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð, en þó flestir smávaxnir.<br /> Músarrindill og auðnutittlingur eru minnstir íslenskra fugla en hrafninn stærstur.<br />-Auðnutittlingur- Gráspör- Gráþröstur- Hrafn- Maríuerla- Músarrindill-Skógarþröstur-Snjótittlingur- Stari - Steindepill- Svartþröstur-Þúfutittlingur<br />Músarrindill<br />Hrafn<br />
 • 10. Einkenni spörfugla<br />Fótur spörfugla er svonefndur setfótur<br />goggurinn er aðlagaður að fæðunni.<br />
 • 11. Vaðfuglar<br />Vaðfuglar helga sér óðul og verpa pörin stök<br />Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglum, karlfuglinn er þó oft ívið skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri<br />Flest af eggjunum eru jafn stór og 10 krónur<br />Stara egg<br />
 • 12. Einkenni vaðfuglar<br />Einkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur háls<br />
 • 13. Vatnafugl <br /><ul><li>Álft, gæsir og sumar buslendur eru grasbítar.
 • 14. Hluti af fæðu buslanda, svo og fæða kafanda og fiskianda, er úr dýraríkinu.
 • 15. Auk andfuglanna eru hér tveir vatnafuglar, sem hafa lífshætti ekki ósvipaða og hjá öndum.
 • 16. Þetta eru Lómur og Himbrimi.</li></ul>Lómur<br />Himbrimi<br />
 • 17. Einkenni vatnafugla<br /><ul><li>Andfuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni.
 • 18. Þeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur með hyrnistönnum, sem auðveldar þeim að sía fæðu úr vatni.
 • 19. Karlfuglinn er ávalt stærri hjá andfuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn.</li></ul>Urtönd<br />
 • 20. Takk fyrir mig ! <br />

Related Documents