Pólland <br />
Pólland er við Eystrasalt <br />Veðurfar: loftslag er temprað vetur kaldir og frekar harðir.Sumar eru stuttir mild með tí...
Pólland <br />Landið er 312,685. fermetrar að stærð <br />
Pólland <br />Höfuðborgin heitir Varsjá. <br />
Sjálfstæði <br />11. Nóvember árið 1918 fengu þeir Sjálfstæði <br />Stjórnarfar lýðveldi <br />
Helstu atvinugreinar <br />Iðnaður og landbúnaður <br />
Gjaldmiðillin <br />Gjaldmiðillin í Póllandi heitir slot <br />
Stjórnarfar og lýðveldi <br />Trúarbrögðin þeirra eru rómversk 90 prósent önnur trúarbrögð 2 prósent trúarflokkar 8 prósen...
Fjöldi <br />Pólverjar fluttu úr landi á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar einkum Kanada og Bandaríkjamanna ...
Rómversk kaþólsk <br />Rómverkir kaþólskir 95 prósent <br />
Trúarbrögð <br />Kaþólskir 90. prósent önnur trúnaðarfélög 2. prósent utan trúarflokka 8. prósent <br />
Íbúafjöldi <br />Fjöldi pólverja flutti úr landi.Á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar einkum Kanada og Banda...
Tungumál <br />Það er aðallega töluð pólska í Póllandi. <br />
Trú<br />Rómverks kaþólskir eru um 95% (75% virkir) Rétttrúnaðarkirkjan Mótmælendur og aðrir 5%. Kaþólsk trú hefur haft ve...
Útflutningur <br />Vélar og samgöngutæki eru um 30%. Hálfleitnar framleiðsluvörur 25,5% atvinnuleysi 20%. <br />
Siðir og venjur <br />Oft hafa verið erfiðir tímar í sögu Póllands en fólk hefur ættíð geta reitt sig á hjálp ættingja og ...
Jólin <br />Jólin eru mikilvægasta hátíðin.Á degi heilags Nikulásar . Des fá börnin gjafir frá heilögum nykurlási/ sem er...
Skírnardagurinn<br />Skírnardagurinn er pólverjum mikilvægari en afmælisdagurinn, hvergi meðal annarra þjóða er hann svo m...
LechKaczyński<br />LechKaczyńskier núverandi forseti Póllands og<br />Donald Tusker forsætisráðherra.<br />
Sígild tónlist <br />Tónlist er í miklum metum hjá Pólaverjum. Börnin eru allin upp við mikla tónlist nútíma, djass, söngl...
Íþróttir (sport)<br />Knattspyrna er ein vinsælasta íþróttagrein póllands. Pólska landsliðið hefur einnig átt gott handbo...
Matargerð <br />Svínakjöt er eitt algengast í pólskri matargerð rófur og kál er allgengasta grænmetið notað í saltkjöt súp...
Listir <br />Pólskir rithöfundar njóta alþjóðar viðurkenningar og fjórir þeirra hafa hlotið Nóberverlaun<br />
Dýralíf <br />Dýralíf er líkt því sem er í skógum Evrópu <br />Ógnir nátúrunar<br />Er flóð <br />
of 24

Polland_Lilja

Published on: Mar 4, 2016
Published in: Education      Business      Health & Medicine      
Source: www.slideshare.net


Transcripts - Polland_Lilja

 • 1. Pólland <br />
 • 2. Pólland er við Eystrasalt <br />Veðurfar: loftslag er temprað vetur kaldir og frekar harðir.Sumar eru stuttir mild með tíðum mengun og þurrveður. <br />
 • 3. Pólland <br />Landið er 312,685. fermetrar að stærð <br />
 • 4. Pólland <br />Höfuðborgin heitir Varsjá. <br />
 • 5. Sjálfstæði <br />11. Nóvember árið 1918 fengu þeir Sjálfstæði <br />Stjórnarfar lýðveldi <br />
 • 6. Helstu atvinugreinar <br />Iðnaður og landbúnaður <br />
 • 7. Gjaldmiðillin <br />Gjaldmiðillin í Póllandi heitir slot <br />
 • 8. Stjórnarfar og lýðveldi <br />Trúarbrögðin þeirra eru rómversk 90 prósent önnur trúarbrögð 2 prósent trúarflokkar 8 prósent <br />
 • 9. Fjöldi <br />Pólverjar fluttu úr landi á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar einkum Kanada og Bandaríkjamanna margt fólk frá pólskum ættum. Hefur haldið við menningu ættlandsins og er í góðu sambandi við landið. <br />
 • 10. Rómversk kaþólsk <br />Rómverkir kaþólskir 95 prósent <br />
 • 11. Trúarbrögð <br />Kaþólskir 90. prósent önnur trúnaðarfélög 2. prósent utan trúarflokka 8. prósent <br />
 • 12. Íbúafjöldi <br />Fjöldi pólverja flutti úr landi.Á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar einkum Kanada og Bandaríkjanna margt fólk frá pólskum ættum hefur haldið við mengunættarlandsins og er í góðu sambandi við landið. <br />
 • 13. Tungumál <br />Það er aðallega töluð pólska í Póllandi. <br />
 • 14. Trú<br />Rómverks kaþólskir eru um 95% (75% virkir) Rétttrúnaðarkirkjan Mótmælendur og aðrir 5%. Kaþólsk trú hefur haft vegamikið hlutverk í sögu landsins og er hornsteinn í sögu Póllands. <br />
 • 15. Útflutningur <br />Vélar og samgöngutæki eru um 30%. Hálfleitnar framleiðsluvörur 25,5% atvinnuleysi 20%. <br />
 • 16. Siðir og venjur <br />Oft hafa verið erfiðir tímar í sögu Póllands en fólk hefur ættíð geta reitt sig á hjálp ættingja og vina. Slík bönd eru sterk.jafnvel þótt fólk flytji til annarra landa. <br />
 • 17. Jólin <br />Jólin eru mikilvægasta hátíðin.Á degi heilags Nikulásar . Des fá börnin gjafir frá heilögum nykurlási/ sem er samkvæmt sögunni var biskup sem heimsóti fólk og gaf börnunum. <br />
 • 18. Skírnardagurinn<br />Skírnardagurinn er pólverjum mikilvægari en afmælisdagurinn, hvergi meðal annarra þjóða er hann svo millivægur. <br />
 • 19. LechKaczyński<br />LechKaczyńskier núverandi forseti Póllands og<br />Donald Tusker forsætisráðherra.<br />
 • 20. Sígild tónlist <br />Tónlist er í miklum metum hjá Pólaverjum. Börnin eru allin upp við mikla tónlist nútíma, djass, söngleiki og þjóðlagatónlist sem er mjög vinsæl í Póllandi. <br />FredrericChopinn var frægt tónskáld árið 1810-1949<br />
 • 21. Íþróttir (sport)<br />Knattspyrna er ein vinsælasta íþróttagrein póllands. Pólska landsliðið hefur einnig átt gott handboltalið betra en við íslendingar.En ekki lengur núna eigum við betra handboltalið.<br />
 • 22. Matargerð <br />Svínakjöt er eitt algengast í pólskri matargerð rófur og kál er allgengasta grænmetið notað í saltkjöt súpur og pottrétti og ýmislegt annað <br />
 • 23. Listir <br />Pólskir rithöfundar njóta alþjóðar viðurkenningar og fjórir þeirra hafa hlotið Nóberverlaun<br />
 • 24. Dýralíf <br />Dýralíf er líkt því sem er í skógum Evrópu <br />Ógnir nátúrunar<br />Er flóð <br />

Related Documents