Grunnþættirnir, upplýsingatæknin og náttúrufræðin 4. fundur Náttúrugreina Sjálandsskóla 8. desember 2011 ...
Kröfur námsskrár - lykilatriði• Framkvæmd, skráning og úrvinnsla upplýsinga• afla upplýsinga eftir fjölbreyttum leiðum,• t...
Jafnrétti• Markmið jafnréttismenntunar er að skapa tækifæri fyrir alla til að þroskast á eigin forsendum, rækta hæfileik...
Sköpun• Mismunandi leiðir til að setja fram þekkingu – Texti – Myndir – Hljóð – Myndskeið – Teikningar – ...
Heilbrigði• Heilbrigði byggist á andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan. Það ræðst af flóknu samspili einstaklings...
Lýðræði og mannréttindi• Mikilvægt er að í öllu námi, viðfangsefnum skólastarfsins og aðferðum sé tekið tillit til áhuga...
Læsi í víðum skilningi• Hið stafræna læsi vísar til þeirrar kunnáttu sem fólk þarf að tileinka sér til þess að geta nota...
Námsefni• Til námsgagna telst allt það efni sem notað er til að ná markmiðum náms og kennslu.• Námsgögn skulu vera fjölbr...
Kostir og gallar þess að nota stafrænar bækur. Cavanaugh (2006)Kostir GallarKostnaður...
Tækifæri• Rafrænt lesefni• Auðveldari uppfærslur• Nýjar upplýsingar• Auðveldara að laga að nemendahóp- einstakl...
Áskoranir• Hvernig passar það í kennsluna mína?• Tekur tíma að læra nýtt• Framboð texta/efnis• Val á efni getur ve...
Rúnar Sigþórsson (2008)• Kennarar miðla efni kennslubóka frá töflu í bland við spurningar og spjall• Nemendur glósa efni ...
• ,,tilhneigingin var sú og líka hjá mér að maður var ekki of mikið að fylgjast með námsskránni og hvaða markmið voru se...
Áskoranir – að mæta þeim!• Leita leiða• Útbúa efni• Vinna saman• Bútasaumur - lopaþráður
• ,,já ég er með svona 4 fartölvur og þá er þetta svona ein eða tvær stöðvar í tölvum þannig að þau fara og lesa Lifandi...
Jafnrétti – einstaklingsmiðun?• ,,af því að þau hafa mismunandi þarfir og ég er náttúrulega með nemendur sem eru með fra...
Til umræðu• Að kenna eftir bókinni ? Eru aðrar leiðir mögulegar ?• Önnur aðföng/kennslugögn (resources)• Hvaða tækifæri o...
Heimildir• Mennta- og menningarmálaráðuneytið (2011) Aðalnámskrá grunnskóla: ALMENNUR HLUTI. Reykjavík• Terence W. Cavana...
Nátturugreinar 8.12.2011
of 19

Nátturugreinar 8.12.2011

Published on: Mar 3, 2016
Source: www.slideshare.net


Transcripts - Nátturugreinar 8.12.2011

 • 1. Grunnþættirnir, upplýsingatæknin og náttúrufræðin 4. fundur Náttúrugreina Sjálandsskóla 8. desember 2011 Svava Pétursdóttir
 • 2. Kröfur námsskrár - lykilatriði• Framkvæmd, skráning og úrvinnsla upplýsinga• afla upplýsinga eftir fjölbreyttum leiðum,• tölvusamskipti, veraldarvefurinn, heimildarit og aðrar upplýsingaveitur• skrá atburði og athuganir hvort sem er með tölum og orðum, línuritum, teikningum og aðstoð líkana, með eða án aðstoðar tölvu.• gera athuganir og skrá með tölvu hita sem fall af tíma og einnig þrýsting í gasi sem fall af hita og rúmmáli• Með hjálp tækninnar og ýmissa forrita opnast m.a. nýir möguleikar til verklegra æfinga
 • 3. Jafnrétti• Markmið jafnréttismenntunar er að skapa tækifæri fyrir alla til að þroskast á eigin forsendum, rækta hæfileika sína og lifa ábyrgu lífi í frjálsu samfélagi í anda skilnings, friðar, umburðarlyndis, víðsýnis og jafnréttis. (bls. 15)• Jafnréttismenntun vísar í senn til inntaks kennslu, námsaðferða og námsumhverfis (bls. 15)
 • 4. Sköpun• Mismunandi leiðir til að setja fram þekkingu – Texti – Myndir – Hljóð – Myndskeið – Teikningar – Töflur – Útreikningar – Skýringamyndir – ...............
 • 5. Heilbrigði• Heilbrigði byggist á andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan. Það ræðst af flóknu samspili einstaklings, aðstæðna og umhverfis. Allt skólastarf þarf að efla heilbrigði og stuðla markvisst að velferð og vellíðan enda verja börn og ungmenni stórum hluta dagsins í skóla.• ,,en líka bara unglingar í dag þau bara lifa og hrærast í tölvum og þekkja, og þau njóta sín bara þar, og oft getuminni nemendur, ná að sýna takta” (T12,SP)
 • 6. Lýðræði og mannréttindi• Mikilvægt er að í öllu námi, viðfangsefnum skólastarfsins og aðferðum sé tekið tillit til áhuga nemenda og ábyrgðar þeirra á eigin námi. (bls. 14)• Val á námsleiðum• Val á námsefni• Val á viðfangsefnum
 • 7. Læsi í víðum skilningi• Hið stafræna læsi vísar til þeirrar kunnáttu sem fólk þarf að tileinka sér til þess að geta notað tölvu- og nettækni til samskipta og efnissköpunar af ýmsu tagi. Það snýst um orð jafnt sem ljósmyndir, prentað mál jafnt sem tónlist, og það varðar allt litróf efnisumsýslunnar, þ.e. aðföng, úrvinnslu og miðlun. (bls. 13)
 • 8. Námsefni• Til námsgagna telst allt það efni sem notað er til að ná markmiðum náms og kennslu.• Námsgögn skulu vera fjölbreytt og vönduð og taka mið af nýjustu þekkingu á sviði menntunar- og kennslufræða.• Sem dæmi um námsgögn má nefna prentað efni, s.s. námsbækur, þemahefti, handbækur og leiðbeiningar af ýmsu tagi, myndefni ýmiss konar, s.s. ljósmyndir, kvikmyndir, fræðslu- og heimildarmyndir, veggspjöld, hljóðefni eins og hljómdiska og stafrænar hljóðskrár, tölvuforrit, efni á Netinu, margmiðlunarefni, efni til verklegrar kennslu, útikennslu, o.fl.
 • 9. Kostir og gallar þess að nota stafrænar bækur. Cavanaugh (2006)Kostir GallarKostnaður (fer eftir bókinni) Ekki til um það efni sem vantarInnbyggður stuðningur (scaffolds and Útlit öðruvísi en prentuð útgáfasupports)Lesvélar Þarf internetTenglar milli bókahluta Þarf tölvuÞyngd Þarf pappírsútgáfu til að vísa bekkjum að bókarhlutumLeitYfirstrikunar skrár
 • 10. Tækifæri• Rafrænt lesefni• Auðveldari uppfærslur• Nýjar upplýsingar• Auðveldara að laga að nemendahóp- einstaklingsmiða• Mismunandi framsetning upplýsinga• Mismunandi textar• Fullt til af efni ( 64 vefir 2009)• Auðvelt að nálgast sumt• Auðvelt að framleiða efni
 • 11. Áskoranir• Hvernig passar það í kennsluna mína?• Tekur tíma að læra nýtt• Framboð texta/efnis• Val á efni getur verið hausverkur• 27 snið (format)http://en.wikipedia.org/wiki/Comparison_of_e-book_formats• Áreiðanleiki texta• Hefð og vani (sjá næstu glæru)
 • 12. Rúnar Sigþórsson (2008)• Kennarar miðla efni kennslubóka frá töflu í bland við spurningar og spjall• Nemendur glósa efni kynninga.• Nemendum er sett fyrir að vinna ákveðinn verkefnaskammt sem sumir ljúka í tímanum en aðrir verða að ljúka heima.• Í næsta tíma er farið yfir verkefnin frá töflu með aðferðinni spurt og spjallað... (bls. 188- 189)
 • 13. • ,,tilhneigingin var sú og líka hjá mér að maður var ekki of mikið að fylgjast með námsskránni og hvaða markmið voru sett upp og vinna eftir þeim heldur tók maður bara bókina og kenndi hana frá A –Ö” (T14,SP)
 • 14. Áskoranir – að mæta þeim!• Leita leiða• Útbúa efni• Vinna saman• Bútasaumur - lopaþráður
 • 15. • ,,já ég er með svona 4 fartölvur og þá er þetta svona ein eða tvær stöðvar í tölvum þannig að þau fara og lesa Lifandi vísindi og taka eitthvað lykilatriði út úr því þau fara og vinna verkefni úr bókum, úr því sem verið er að vinna í , t.d. ef verið er að fjalla um frumverur og frumdýr þá er kannski ein stöðin að skoða í smásjá, í annari verið að lesa einhverja grein, þriðja fjórða kannski einhver verkefni, greiningarverkefni eða eitthað og svo er þá stöð þar sem kannski er bara verið að skoða myndasíður um frumdýr eða þau eru að vinna tölvuverkefni um frumdýr og þau velja sér þurfa kannski að fara á 3 stöðvar af 5” (tvöfaldur tími) (T12,SP)
 • 16. Jafnrétti – einstaklingsmiðun?• ,,af því að þau hafa mismunandi þarfir og ég er náttúrulega með nemendur sem eru með framhaldsskóla bækur á stöðvavinnu og svo er ég með kannski aðra sem eru með kannski fimmta bekkjarbækur á stöðvavinnu” (T12,SP)• Gæti alveg eins verið mismunandi vefsíður ?
 • 17. Til umræðu• Að kenna eftir bókinni ? Eru aðrar leiðir mögulegar ?• Önnur aðföng/kennslugögn (resources)• Hvaða tækifæri og áskoranir sjáum við ?• Hvað með næstu námsskrá ?
 • 18. Heimildir• Mennta- og menningarmálaráðuneytið (2011) Aðalnámskrá grunnskóla: ALMENNUR HLUTI. Reykjavík• Terence W. Cavanaugh (2006) The digital reader: using e-books in K-12 education. Washington: ISTE publications• Sigþórsson, R. (2008). Mat í þágu náms : samræmd próf, kennsluhugmyndir kennara, kennsla og nám í náttúrufræði og íslensku í fjórum íslenskum grunnskólum. PhD, Kennaraháskóli Íslands. http://skemman.is/handle/1946/1973

Related Documents