Lækjarskóla 10. nóvember 2012Náttúrutorg Svava Pétursdóttir Verkefnisstjóri
Yfirlit• Hvers vegna Náttúrutorg?• Tveir styrkir• Vefur• Vinnustofur Sprotasjóður• V...
Kennarar sögðu:• Ég er eini náttúrufræðikennarinn í skólanum og hef engan til að tala við• Ég læri mest á að tala við aðr...
Kennarar sögðu:• Það er fáránlegt að við séum öll að gera þetta hvert í sínu horni ! – Ný kennslubók kemur út – 10 kenn...
Kennarar sögðu:• Það er erfitt að kenna þetta, ég er bara ekki nógu sterk í þessu..... – sjá töflu, 38% með Bed + nátt, ...
Heimild: Menntamálaráðuneytið (2005) Menntun kennar í stærðræði- og náttúrufræðigreinum í grunn- og framhaldsskólum 200...
Kennarar sögðu:• Ég er mjög óörugg við svona tilraunir... – Hvar fást tæki og áhöld – Hvernig er best að haga kennslunni...
Kennarar sögðu:• Hermilíkön ? Stafræn mælitæki ? – Upplýsingatækni lítt nýtt – 28% náttúrufræðikennara þekkja ekki stafr...
Markmið Náttúrutorgs• að stuðla að samstarfi náttúrufræðikennara og eflingu þeirra í starfi,• að efla samfélag náttúrufræ...
FræðsluyfirvöldSérfræðingar Netsamfélag Kennslu- Fag- ...
http://n-torg.wikispaces.com/
Vinnustofur• Tilgangur og eðli náttúrufræðikennslu• Forhugmyndir og hugtakanám• Verklegar æfingar í efnafræði• Ver...
DEILA SKOÐA OG SPÁ SPYRJA DEIL...
um 130 Hópur náttúrufræðikennara á Facebookhttps://www.facebook.com/groups/2221075944729 34/
Bent ááhugavert efni Bent á kennslu- hugmyndir
Tenging milli skólastiga+ 3 svör í viðbót
Spurt um kennslu- hugmyndir 13 svör Efni í heil...
30 viðbrögð!Umræða á dýptina um kennslufræði, miðlun fyrirmynda , skoðanar og endurskoðanir... http://www....
Beðið um praktískar upplýsingar
Innlegg í hóp náttúrufræðikennara á Facebook flokkuð eftir gerð 81 Ábendingar um gögn sem nýtast í...
Hvert er hlutverk þitt í hóp náttúrufræðikennara? Ég er mest áheyrandi, k...
Hversu oft ferðu inn á Facebook-hóp náttúrufræðikennara ? 24% 28% 48%
Skoðanir þátttakenda• 18 svör• 17 jákvæð og lýstu þakklæti og ánægju• Ein efasemdarödd
• Frábært fyrsta ár. Hefur hjálpað mér mjög mikið í vetur og gefið mér kennsluhugmyndir sem nemendum hafa líkað vel. Næs...
• Takk fyrir góðan vetur, hlakka til að taka þátt á næsta ári.• Mér finnst öll þessi vinna sem hefur verið í vetur mjög j...
Næstu skref• Vinnustofur á höfuðborgarsvæðinu• Vinnustofur á Suðurnesjum• Nýr vefur• Gagnabanki• Tengingar við f...
Takk fyrir mig
Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfi
Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfi
Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfi
of 30

Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfi

Kynning á verkefninu ,,Samstarf kennara til eflingar náttúrufræðikennslu". Flutt á ráðstefnunni Vaxtarsprotar í skólastarfi http://www.skolathroun.is/?pageid=94 10. nóvember 2012
Published on: Mar 3, 2016
Published in: Education      
Source: www.slideshare.net


Transcripts - Náttúrutorg - Vaxtarsprotar í skólastarfi

 • 1. Lækjarskóla 10. nóvember 2012Náttúrutorg Svava Pétursdóttir Verkefnisstjóri
 • 2. Yfirlit• Hvers vegna Náttúrutorg?• Tveir styrkir• Vefur• Vinnustofur Sprotasjóður• Vefsamfélag• Næstu skref
 • 3. Kennarar sögðu:• Ég er eini náttúrufræðikennarinn í skólanum og hef engan til að tala við• Ég læri mest á að tala við aðra kennara – Praktísk og nothæf ráð og hugmyndir – Í mátulegum skömmtum?Úrræði:Wiki, Spjallborð og rauntímaspjall
 • 4. Kennarar sögðu:• Það er fáránlegt að við séum öll að gera þetta hvert í sínu horni ! – Ný kennslubók kemur út – 10 kennarar 6 kaflar 4 klukkustundir = 240 vinnustundir !!!Úrræði:Gagnabanki á neti
 • 5. Kennarar sögðu:• Það er erfitt að kenna þetta, ég er bara ekki nógu sterk í þessu..... – sjá töflu, 38% með Bed + nátt, 8% BS+kennsluréttindiÚrræði:Fyrirlestrar/fræðslaNámssamfélag
 • 6. Heimild: Menntamálaráðuneytið (2005) Menntun kennar í stærðræði- og náttúrufræðigreinum í grunn- og framhaldsskólum 2003-2004 , Samantekt úr upplýsingaöflun menntamálaráðuneytisins . Rit 21. Bls. 10
 • 7. Kennarar sögðu:• Ég er mjög óörugg við svona tilraunir... – Hvar fást tæki og áhöld – Hvernig er best að haga kennslunniÚrræði:Wiki, spjallþræðirVinnustofur, jafningjafræðsla “Best practice” “show and tell”
 • 8. Kennarar sögðu:• Hermilíkön ? Stafræn mælitæki ? – Upplýsingatækni lítt nýtt – 28% náttúrufræðikennara þekkja ekki stafræn mælitækiÚrræði:Tenglasafn, Wiki, spjallþræðirVinnustofur- námskeið
 • 9. Markmið Náttúrutorgs• að stuðla að samstarfi náttúrufræðikennara og eflingu þeirra í starfi,• að efla samfélag náttúrufræðikennara, þannig að kennarar geti haft faglegan stuðning hver af öðrum og bætt með því þekkingu sína bæði á kennslugreininni og kennsluháttum greinarinnar,• að safna saman í rafrænan gagnabanka, verkefnum, prófum, glærum, vinnuseðlum, tenglum og kennsluhugmyndum.
 • 10. FræðsluyfirvöldSérfræðingar Netsamfélag Kennslu- Fag- fræðileg þekking þekking Tækni- þekking Verkefnastjóri Kennarar Fagfélag Árangur og áhugi nemenda
 • 11. http://n-torg.wikispaces.com/
 • 12. Vinnustofur• Tilgangur og eðli náttúrufræðikennslu• Forhugmyndir og hugtakanám• Verklegar æfingar í efnafræði• Verklegar æfingar eðlisfræði• Útinám• Sjálfbærnimenntun• Ný námsskrá
 • 13. DEILA SKOÐA OG SPÁ SPYRJA DEILA AÐRIR ÞÖGULIR AÐ “HLUSTA”Menntakvika 2011
 • 14. um 130 Hópur náttúrufræðikennara á Facebookhttps://www.facebook.com/groups/2221075944729 34/
 • 15. Bent ááhugavert efni Bent á kennslu- hugmyndir
 • 16. Tenging milli skólastiga+ 3 svör í viðbót
 • 17. Spurt um kennslu- hugmyndir 13 svör Efni í heila kennslu- áætlunMenntakvika 2011
 • 18. 30 viðbrögð!Umræða á dýptina um kennslufræði, miðlun fyrirmynda , skoðanar og endurskoðanir... http://www.facebook.com/groups/222107594472934/permalink/414164568600568
 • 19. Beðið um praktískar upplýsingar
 • 20. Innlegg í hóp náttúrufræðikennara á Facebook flokkuð eftir gerð 81 Ábendingar um gögn sem nýtast í kennslu 13 Umræðuvakar um skólamál og kennsluhætti 25 Innlegg um starfshætti og virkni í hópnum 16 Ábendingar um námskeið og fundi 6 Umræðuvakar um námsskrá 14 Spurt um ráð eða upplýsingar 23 Tilkynningar og áminningar um vinnustofur 47 Nýjum meðlimum bætt við og heilsað 1 Annað ótengt náttúrufræðikennslu og kennurum226 Samtals 298 ummæli frá þátttakendum og 124 frá verkefnisstjóra
 • 21. Hvert er hlutverk þitt í hóp náttúrufræðikennara? Ég er mest áheyrandi, kem stundum með innlegg og viðbrögð 32% Ég er áheyrandi í hópnum 24 %Ég er virkur þáttakandií hópnum og bregst viðinnleggjum annara 32% 12% Ég er virkur þáttakandi í hópnum og deili efni reglulega og bregst við innleggjum annara
 • 22. Hversu oft ferðu inn á Facebook-hóp náttúrufræðikennara ? 24% 28% 48%
 • 23. Skoðanir þátttakenda• 18 svör• 17 jákvæð og lýstu þakklæti og ánægju• Ein efasemdarödd
 • 24. • Frábært fyrsta ár. Hefur hjálpað mér mjög mikið í vetur og gefið mér kennsluhugmyndir sem nemendum hafa líkað vel. Næsta ár verður mjög spennandi og vonandi verður hópurinn til þess að við hittumst oftar og miðlum hugmyndum (kom reyndar seint inn í hópinn í vetur).• Frábært framtak. Þarfa að koma menntagáttinni í framkvæmd svo kennarar geti skipts á verkefnum.• Gott framtak og gagnast vafalaust mörgum þótt hún hafi ekki gagnast mér neitt. Tíminn mun leiða í ljós hvort þetta lognast útaf eins og allar svona tilraunir sem hafa verið gerðar allt frá upphafi .....
 • 25. • Takk fyrir góðan vetur, hlakka til að taka þátt á næsta ári.• Mér finnst öll þessi vinna sem hefur verið í vetur mjög jákvæð og Facebook hópurinn líka. Mér finnst mjög gott að kíkja á síðuna og sjá hvað aðrir eru að gera skemmtilegt og þess háttar. Einnig að sjá umræður annara kennara um ýmislegt. Eins og kom fram áðan hef ég ekki tekið mikinn þátt í umræðum en mér finnst mjög gott að fylgjast með hvað aðrir hafa að segja.
 • 26. Næstu skref• Vinnustofur á höfuðborgarsvæðinu• Vinnustofur á Suðurnesjum• Nýr vefur• Gagnabanki• Tengingar við fagfélög• Samráð við önnur torg
 • 27. Takk fyrir mig